Færsluflokkur: Lífstíll
Ég er búin að sjá sveitabrúðkaup og er myndin vel þess virði að sjá hana. Leikstjóri er auðvitað hinn margrómaði klippari Valdís Ólafsdóttir henni hefur tekist að safna í kringum sig fínu liði af leikurum og ætla ég fyrst að nefna Herdísi Þorvaldsdóttir en hún bókstaflega stal senunni hvert einasta skipti sem hún var í mynd. Hún er óborganleg í hlutverki sínu.
Aðrir leikarar eru: Kristbjörg Kjeld, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson og Theodór Júlíusson, þetta er úrvalslið. Í Fréttablaðinu stendur um myndina að hún sé með; Skemmtilega persónusköpun, smitandi leikgleði og fyndna framvindu.
Handritið er bara umgjörð, spuni er málið og vita leikarar reyndar aldrei hvenær þeir eru í mynd, hópefli er þetta víst kallað. Leikararnir vinna handritið í samvinnu við leikstjóra og móta leikararnir persónur sínar sjálfir.
Þetta er fyrsta leikstjórnarverkefni Valdísar og tekst vel upp, hver og ein persóna á sér leyndarmál sem ekki má ljóstra upp fyrr en í lokin. Og þannig ætla ég að hafa það líka, ég segi ekki frá innviðum og sögu brúðkaupsins, sjón er sögu ríkari.
Lífstíll | Þriðjudagur, 23. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég var að vafra um bloggheima og sá þá meðal annars hvernig eitthvað er gefið í skyn og ýmsir bloggarar taka þessi dularfullu uppsetningu til sín. Og segja ýmislegt því til staðfestu, þó er ekkert nafn nefnt og alls ekki skilgreint við hvað er átt.
Ég er sammála því að einelti tilheyrir ekki bara unlingum og börnum. Því miður tekur fullorðið fólk þátt í þess, sjálfu sér til ævarandi skammar....og þó er víst hægt að réttlæta og afsaka þessa hræðilegu hegðun með; öfund, og vanmetakennd svona sem dæmi. Þvílíkt og annað eins.
Bloggið hlýtur að búa yfir lækningamætti miðað við ýmislegt sem er í gangi hérna inni. Og er það gott mál.
Lífstíll | Mánudagur, 22. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú þykir mér týra, John McCain að krítisera George W. Bush. Er McCain ekki í forseta framboði fyrir sama flokk og Bush stendur fyrir?
Hverjum er kreppan að kenna?
![]() |
Segir Bush hafa brugðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Mánudagur, 22. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég var að sannfærast eina ferðina til, að kvikmyndin, "Lawrence of Arabia," stenst tímans tönn. Myndin var tilnefnd til 7 Oskarsverðlauna og hún á allar þessar tilnefningar skilið, myndin er frábær.
Myndinni er leikstýrt af David Lynch og aðalhlutverkið leikur stórkostlega Peter O´Toole.Myndin er síðan 1962 og er að sögn Steven´s Spielberg, " A miracle of a film,"sum atriði í myndinni eru hreint út sagt heillandi. Í myndinni koma fram í misjaflega stórum hlutverkum, Ómar Shariff ( Egypti sem leikur stórt hlutverk), Antony Quinn, Alec Quinness, Jack Hawkings, Jose Ferrar, Antony Quayle allt þungavigtarleikarar frá gömlum tíma.
Ég hélt satt að segja að myndin myndi ekki þola nýja skoðun, en ég fór alveg villu vegar þar. Þessi sanna saga stenst fyllilega nýtt áhorf,þar sem Lawrence reynir að sameina hina grimmlyndu og árásargjörnu araba og leiða þá til sigurs gegn heimsveldi Tyrkja á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar.
Um Arabíu Lawrence sagði Winston Churchill, " I deem him one of the greatest beings alive in our time.I do not see his like elsewhere.His name will live in English letters; it will live in the annals of war; it will live in the legends of Arabia."
Og þetta er sko ekkert smáræði, myndin er stórkostleg. Ég legg til að þessi mynd, þó löng sé, ( 218 mín.) skoðist á nýan leik, og ef þið hafið ekki séð hana áður,þá er full ástæða að skoða hana núna.
Lífstíll | Sunnudagur, 14. september 2008 (breytt kl. 17:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Enn er égekki farin að sjá Sveitabrúðkaup, ég er að bíða eftir meðreiðarsveininum en hann kemur fljótlega. EN....Það er önnur mynd sem ég sá núna nýlega í annað sinn, sú mynd er frábær, og það er CRASH.
Í þessari mynd leikur flott lið leikara með hæfileika, engin spurning. Á umslagi myndarinnar segir: Mögnuð og óvenjuleg mynd.....án nokkurs vafa eins besta mynd ársins, (2oo4).
Myndin segir frá mannlegum samskiptum hvítra og hörundsdökkra og þeim árekstrum sem báðir aðilar verða fyrir af ýmsum ástæðum.
A Brentwood housewife and her DA husband.henni finnst hann ekki verja sig þegar lögreglan stoppar þau....þau eru auðmýkt alveg hroðalega af lögreglunni....en eru sára saklaus af öllu illu, þau verða fyrir barðinu á geðvondum lögreglumanni.
En það eru fleiri sem koma við sögu: A Persian store owner. Two police detectives who are also lovers. A black television director and his wife. A Mexican locksmith.Two car jackers.A rookie cop. A middle age Korean couple. Einhvernveginn tengist þetta fólk með atvikum og gerist sagan á 36 tímum í LA.
Það er alveg þess virði að skoða þessa mynd með opnum huga, það má nefnilega ýmislegt af henni læra, og það er meira en sagt verður um ýmsar aðrar myndir.
Lífstíll | Þriðjudagur, 9. september 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þessi kvikmynd er næst á dagskrá hjá mér Það er umsögn eða krítik í fréttablaðinu í dag og þar segir: Skemmtileg persónusköpun, smitandi leikgleði og fyndin framvinda.Snotur mynd og hlý sem auðvelt er að njóta.Og eru myndinni gefnar 3 stjörnur.
Það er svo frábært að við íslendingar skulum eiga svona hugrakkt og hæfileikaríkt fólk. Margfalt ...Húrra ...fyrir því.
Og nú nota ég fyrsta færi og fer að sjá myndina.
Lífstíll | Föstudagur, 29. ágúst 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
http://en.wikipedia.org/wiki/Philippa_Gregory....... Þar sem verið er að sýna mynd í sjónvarpinu fannst mér vel til fundið að láta smá upplýsingar um rithöfundinn Philppu Gregory.Hún er með gráðu í 18 aldar bókmenntum og hefur Tudorættin heillað hana.
Hún hefur skrifað bókina, "The Other Boleyn Girl." og hefur sú bók verið kvikmynduð með Scarlett Johanssen ú hlutverki Maríu Boleyn en Natalie Portman í hlutverki Önnu Boleyn og með sjarmatröllið Eric Bana sem Henry Tudor.Og þessa konu ætluðu bandaríkjamenn að gera fræga þegar hún mætti í Hollywood þar sem var verið að filma myndina.
Hún segir svo frá sjálf,: " The day I became Huge in Hollywood." Ef maður lítur inn á Wikipedia (fremst í textanum) þá má sjá að hún var og er ekkert smá, þegar að rithöfundaferlinum kemur.
Jæja.....þá er röðin komin að mér. Einu sinni fyrir löngu síðan var ég stödd í Hollywood og lenti inn á bar og þar voru staddir sjarmörar, frægir á hvíta tjaldinu. Ég kiknaði í hnjáliðunum og fölnaði upp við það eitt að sjá þá, en það náði ekki lengra,því miður.
En leigubíllinn sem beið fyrir utan eftir okkur hafði ekki látið sitt eftir liggja að koma mér á framfæri, það beið nefnilega mikið lið fyrir utan barinn sem vildi vita nánari deili á mér. Og hann gerði mig sko heimsfræga á nóinu, hann sagði að ég væri fræg söng- og leikkona og það mætti reyndar sjá á mér útlitið væri sko í stíl við hæfileikana. Þegar ég kom út var blístrað og farið fram á eiginhandaráritanir ég átti fótum og þessum blessuðum bílstjóra að þakka að ég komst heil á húfi í burtu. En ég var stjarna í smástund.....hehehe.


Lífstíll | Sunnudagur, 29. júní 2008 (breytt 2.7.2008 kl. 19:44) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Lífstíll | Þriðjudagur, 27. maí 2008 (breytt 21.9.2008 kl. 17:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vægt til orða tekið er þetta atvik skelfilegt og full ástæða til að aðhafast eitthvað róttækt í málinu. Gerir fólk sér enga grein fyrir hve alvarlegt þetta er ?
Það ætti að taka alla klámhundana úr umferð og á ég þá við allstaðar....þeir leynast víða....og víðar en fólk gerir sér grein fyrir. Það er fólk með undarlegar hvatir sem leyfir sér, að ræna saklausum börnum. Já...og dóp í öllum myndum ætti að banna. Allt þetta ætti að banna, og reyndar margt fleira.
![]() |
Foreldrar slegnir óhug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Þriðjudagur, 15. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)

![]() |
Erfitt hlutskipti að vera einstæð móðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Miðvikudagur, 2. janúar 2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar