Sameiginleg forsjá hefði átt að vera inni í lögunum alla tíð. Börn eiga rétt á því að umgangast bæði mömmu og pabba, ef báðir foreldrar eru heilbrigðir. Barnið á ekki að gjalda þess að foreldrarnir geta ekki lifað saman í sátt og samlyndi. Það er þekkt fyrirbæri að börnin eru notuð við skilnað foreldra og börnin bera ör á sálinni alla tíð. Foreldrarnir eiga skilyrðilaust að vernda börnin sín. Vonandi nær þetta frumvarp fram að ganga.
Sameiginleg forsjá kostur fyrir dómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Lífstíll | Laugardagur, 3. nóvember 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég og minn fyrrverandi erum með sameiginlega forsjá og mín reynsla er sú að það virðist nú vera svolítið misjafnt eftir sýslumannsembættum hvernig sameiginleg forsjá er túlkuð. Virðist oftar en ekki vera sama hver á í hlut hverju sinni þó svo að mál séu eins, en það þekki ég að eigin raun.. Það eru nokkrir mánuðir síðan ég spurði að því hjá syslumannsembættinu í minni heimabyggð í hverju sameiginleg forsjá fælist.
Svarið sem sýslufulltrúinn ( kona ) gaf var þetta: ,, þAÐ ER NÚ MISJAFNT"...
Agný, 5.11.2007 kl. 04:34
Blessuð börnin gjalda þess oft á tíðum að verða bitbein deilna sem valda miklum þjáningum í sálarlífinu. Börnin byrgja oft sínar sönnu tilfinningar innst inni .... lok, lok og læs ....
Börn eiga fullkominn rétt að umgangast báða foreldrana og það væri óskandi að foreldrar finndu til sín að sinna því að umgangast barnið sitt af heilum hug en ekki að beita heimsku sinni á einstakling sem ekki hefur til þess unnið að vera, nema af blessun lífsins ....
Sameiginlegt forræði segir ekki allt, því miður.
www.zordis.com, 7.11.2007 kl. 23:25
Nei....líklega segir sameiginlegt forræði ekki alla söguna, börnin gleymast svo oft í skilnuðum og það er sko heimska og það er rétt.
Börnin hafa ekki beðið um þessa tilveru, það er víst ekki við neinn að sakast nema foreldrana.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 8.11.2007 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.