Ritfrelsi og fíkniefni

Hvað á þetta tvennt sameiginlegt?  Sumir virðast álíta það að sé fíkniefnum mótmælt, þá sé verið að ráðast á ritfrelsið.

Það má so sem, mín vegna segja ótal hluti um Fíkniefni, bæði í gamni og alvöru.  Brennivín er sem dæmi fíkniefni, það er karakterbreytandi sé það látið ofan í sig og kostar vímu. Það má vel vera að sumir komist í vímu þegar rætt er um ritfrelsi og láti gamminn geysa út um víðan völl, og segi allskonar hluti sem benda nú ekki beint til að viðkomandi sé allsgáður.

Eitt veit ég þó fyrir víst að Fíkniefni eru grafalvarlegt mál, oftast.


mbl.is Fíkniefnaleiðarvísir birtur í fríblaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband