Nýverið horfði ég á myndina The Queen með Helen Mirren í drottningarhlutverkinu. Myndi er mögnuð að svo mörgu leyti því að þar er skynngst á bak við tjöldin, Tony Blair er nýbyrjaður sem forsætisráðherra í byrjun myndar og sést þegar hann gengur á fund drottningar til að fá það formlega, að hann sem var kosinn af fólkinu sé raunverulega orðinn forsætisráðherra. Hvernig þetta gengur fyrir sig er svo hefðbundið og gamaldags að nútímafólki, það er að segja þar sem ekki ríkir konungsveldi, finnst meira en nóg um. Drottningin í myndinni er svo kuldaleg og fjarlæg að einum í liði Blair, stakk upp á því að það væri skafið af henni hrímið.
Það er svo sannarlega reynt að finna málamiðlanir, kröfur almennings sem heimta að það sé sýnt í verki að sviplegt fráfall Díönu prinsessu útheimti samúð og skilning. En kóngafólkið er samt við sig og vill láta hefðirnar ráða ferðinni. En tilfinningar fólks er ekkert sem er hundsað, fólkið sýnir í verki hver raunverulegur vilji þess er. Það að draga fána í hálfa stöng vegna dauðsfall prinsessunnar er stórmál, hvað þá að segja einhver hlýleg orð að hálfu konungsfjölskyldunnar.
Konungsfjölskyldan er svo fjarlæg í orði og verki að það hálfa er nóg. Maður skilur ekki að svona stofnun eins og konungsfjölskyldan, sé enn við lýði. Ég mæli með þessari mynd, hún er allmögnuð.
Englandsdrottning sögð lítt hrifin af arfleifð Blairs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Réttast væri að leggja niður konungsfjölskyldur, þetta er með einsdæmum stéttarþrúgandi viðmið á þessum timum er við lifum nútímafólkið. Verðandi konungur á Spáni er giftur fráskilinni fréttkonu sem hefur alið honum 2 dætur og sennilega fær hvorug þeirra að vera drottning því hvorug hafa "tittling" Mættu svo sem fara að fordæmi svíakonungs en það er allt önnur Ella!
England hefur alltaf verið stíft í siðum og ríggirrrrrrrrt!
Ekki orð um það meir!
www.zordis.com, 27.5.2007 kl. 16:44
Hehehe....hjartanlega sammála Zordis.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 27.5.2007 kl. 18:11
Þetta konungalið er eiginlega orðið safngripir.... setja það á fornminjasafn.....
Agný, 28.5.2007 kl. 18:38
Agný...þessu er ég sko sammála....þetta eru safngripir tilfinningalega.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 28.5.2007 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.