Konur í ráðherrastóla

Það er vonandi að nýja ríkisstjórnin taki franska forsætisráðherrann sér til fyrirmyndar og skipi konur til jafns við karla í ráðherra stólana. Síst af öllu hefði ég búist við þessu af frökkum, þessu karlavígi. En batnandi mönnum er best að lifa. Nú er kona komin í samningsaðstöðu og tel ég það vita á breytingar, eða ég vona það. Ef það tekst að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokki og Samfylkingunni verða örugglega breytingar til góðs fyrir konur, ég vil trúa því.
mbl.is Konur sitja í helmingi ráðherrastóla í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband