Hafið hefur alltaf heillað mig, ekki það að ég vissi ekki um, flóð og fjöru, skipskaða, öldurnar sem geta orðið himinháar. Innst inni vissi ég þetta alltsaman, ég sá meira að segja Titanic og allar þær hörmungar sem yfir farþegana dundu, sem voru, að því að þeir töldu sjálfir eins öruggir og hægt væri í þessu stóra og flotta skipi. Þar sem voru öll lífsins þægindi og þjónar til að framkvæma allann þennann lúxus. En hafið hafði vinningin í þeim hildarleik og sjórinn, ef hann tekur sig til með aðstoð veðurguðanna hefur æði oft vinningin. En samt hugsaði ég ekki um hafið á þennann hátt, ég sá bara fegurðina.
Einhverju sinni lenti ég í matarboði, þar var stödd ensk kona og sagði hún.: I cant stand the sea it is always moving. En er ekki lífið einmitt þannig, alltaf á hreyfingu. Auðvitað er margt að varast, en það er ekki hægt, ef maður ætlar að njóta þess, að vera tortrygginn og alltaf á vaktinni.
Svo ég hef hugsað mér að njóta sjávarins, þrátt fyrir hætturnar, og þá ætla ég auðvitað líka að njóta lífsins, einmitt vegna þess að í því felst að vera ekki stöðugt að líta yfir öxlina af ótta við að eitthvað leynist þar. Lífið er eins og sjórinn á stöðugri hreyfingu og ég ætla bara að stíga ölduna og taka því sem að höndum ber.
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.