Það hefði ég svarið að Spánarkonungur hefði slíkt bein í nefinu, að hann segði Chaves að þegja. Í rauninni er Spánarkonungur að þverbrjóta allar konunglegar reglur með þessari hegðun, venjan er sú að þeir konungbornu segja ekki múkk, á hverju sem dynur.
Ég var stödd úti á Spáni þegar Zapatero vann sigur í kosningunum og sigraði Aznar. Þetta voru sögulegir tímar, hryðjuverkin sem unnin voru á járnbrautarlestunum þegar191 farþegi lést, voru talin hafa haft, áhrif á úrslit kosninganna og að auki það, að Zapatero lofaði því að kalla heim allt spænskt herlið frá Írak fyrir lok maí það sama ár og hann stóð við það.
Spánarkonungur sagði Chaves að þegja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Lífstíll | Laugardagur, 10. nóvember 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við familían sátum saman og horfðum á fréttirnar og urðum fyrst gjörsamlega hlessa yfir framkomu konungsins okkar, síðan var þetta frekar fyndið. Zapatero stendur sig mjög vel á þessari samkomu en mikið djö .... er Hugo Chaves mikill ruddi og yfirþyrmandi ókurteis! Konungurinn sem er alltaf ýkt diplo fann sitt mannlega eðli og lét í það skína.
Við skulum bara vona að afleiðingarnar verði ekki miklar! Forseti Argentínu þykir mér ekki lofa góðu heldur. Það verður forvitnilegt að sjá samskipti hennar og Hugo.
Sunnudagskveðjur!
www.zordis.com, 11.11.2007 kl. 09:52
Ég er næstum því meira hissa á konungnum en Chaves, hann á eftir að læra mannasiðina. En ég held samt að við þetta atvik færist konungsfjölskyldan svolítið nær fólkinu, hún sýnir þó mannleg viðbrögð....eða hvað?
Þessir S-Ameríkubúar eru svolítið sérstakir og blóðheitir þá er ég að miða við N-landa búa....
Takk fyrir innlitið,
Sóldís Fjóla
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 11.11.2007 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.