Vatnsveður og hávaðarok

 Það er ekki ofsögum sagt af veðrinu þessa dagana og það hérna á suð-vestur horninu. Í gær var varla stætt fyrir roki og ekki lagaði rigningin málið. Auðvitað hélt ég að það myndi bjarga málinu að fara út á bílnum, en það þurfti nefnilega að komast út í bílinn og úr honum aftur, það er víst ekki nóg að búa í þéttbýli. Það rignir bæði á landsbyggðinni og er óhemju hvasst, það verður að kalla út björgunar sveitir, eins gott að þær eru alltaf til taks. Til öryggis geng ég alltaf með svoleiðis hetju á bíllyklunum mínum, Þessar björgunarsveitir eru sannkallaðar nútíma hetjur.


mbl.is Björgunarsveitir kallaðar út á Fáskrúðsfirði vegna veðurofsa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband