Fíkniefni

Lögreglan stendur sig vel í fíkniefnamálunum þessa dagana. Ef þessar aðgerðir þeirra geta orðið einhverjum til bjargar, þá er vel að verki staðið. Það hafa birst hérna inni á blogginu reynslusögur mæðra sem hafa misst börnin sín í eiturlyfin. Þetta er heimur sem ég þekki ekki af eigin raun sem betur fer, því reynsla foreldra sem missa barnið sitt í þetta fen er vægast sagt hræðileg.

 Hvað er til ráða til að kveða þetta skrímsli niður?  Ef það væri til þá væri örugglega búið að taka það í notkun en lögreglan stendur sig með afbrigðum vel og það ráð höfum við. Lög og reglur, það verðum við að virða.


mbl.is Húsleit í Reykjavík vegna gruns um fíkniefnainnflutning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband