Ég sem hélt ég væri bara á Mogga blogginu.....

Google er mesta þarfaþing eða svo hélt ég þangað til ég sá þessa frétt. Ég hef farið inn á Google Earth og komist að ýmsu, þar er t.d.hægt að finna út hvar ýmsir einstaklingar búa sjá götuna og meira að segja húsið, núna heitir þetta víst persónunjósnir sem er þó gert í svo miklu sakleysi.

Google leitarvélina hef ég notað óspart og hafði ekki hugmynd um að með þessu athæfi væri ég að setja nafn mitt á spjöld sögunnar. Eins gott að fara varlega inni á Netinu.....ÚFF


mbl.is Meðferð Google á persónuupplýsingum veldur áhyggjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Soldís og Zordis, íllraemd njósnakvendi!  Gód,  ég er nýbúin ad uppgötva hvad zetta er "naesý paesý"  zraelsnidugt alveg.

www.zordis.com, 29.5.2007 kl. 22:56

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Hehe...netlöggur og hvað eina....illræmd njósnakvendi. " naesý paesý." Frábært, nú er allt á tæru.  Sóldís

Jörð kallar Zordis.....over....

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 30.5.2007 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband