Sum ríki, og þá á ég við heilu ríkin, eru svo fátæk að þau eru ekki einu sinni við fátækramörk. Það að 20.000 þúsund börn deyja á dag vegna næringarskorts kemur okkur líklega ekkert við, þetta er nefnilega svo langt í burtu að við getum hæglega lokað augunum fyrir þjáningum meðbræðra okkar. Í heilu þorpunum er ekkert eftir nema börn og unglingar, foreldrarnir eru löngu dánir úr t.d. Alnæmi eða hugsanlega einhverjum öðrum sjúkdómi. Vatn sem við álítum svo sjálfsagt er munaðarvara á þessum slóðum fátæktarinnar ef eitthvað er í fljótandi formi er það vatn, ef vatn skyldi kalla, úr drullupollum.
Núna biðlar Desmond Tutu biskup til ríkustu þjóða heims, hann biður um hjálp, um aðstoð eins og Evrópu var veitt þegar hún þurfti að rétta sig við eftir hörmungar heimsstyrjaldarinnar. Þá var Evrópa, okkar heimsálfa hjálparþurfi og hún fékk þá hjálp sem dugði til framfara, eins væri hægt að gera núna að rétta Afríku hjálparhönd, að styðja við bakið á Desmond Tutu sem hefur fengið hjálp Avaaz.org til að koma óskum sínum og allra þessa þurfandi fólks á framfæri. Hann er að biðla til ríkustu þjóða heims sem gáfu loforð um hjálp á Umhverfisráðstefnunni í Þýskalandi en það hefur ekki staðist. Að standa við gefin loforð hefur alltaf verið álitið drengskaparbragð og vonandi verður sú hugsun ríkjandi áfram.
Hjálpum þjáðum meðbræðrum okkar, þó ekki væri nema í orðum, það er byrjunin. Fólkið sem fólkið kaus, mannstu!, ræður ferðinni...... en það ræður ekki ferðinni nema við viljum það. Búum til betri heim.
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.