ÁREIÐANLEIKI VITNA.....

Eru vitni alltaf áreiðanleg? Nei, sjánlega ekki.  Frown

Sjónminni er eitt af mikilsverðu þáttunum, þegar að vitnaleiðslum kemur. Þá greypist atvikið í minninu og menn geta lýst því síðar í smáatriðum. Fólk hefur misjafnlega gott minni, sumir hafa heyrnarminni aðrir sjónminni, en aðrir hafa og það er sjaldgæft, svo kallað sjónmunaminni.

Deja vu, er furðulegt fyrirbæri en þá getur dulvitundin verið að gera okkur alvarlegan grikk, þá fær fólk á tilfinninguna að það sé að upplifa atburð í annað sinn.

Hvað skyldi nú fólk telja sig hafa munað í þessu tilfelli. GetLost Maðurinn sat í fangelsi í 25 ár, útaf minni fólks,sem er eins misjafnt og það er margt. Woundering


mbl.is Saklaus á bak við lás og slá í aldarfjórðung
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já satt segir þú Sóldís, þetta er ömurlegt, og það sem verra er að oft á tíðum er /kanski meyra var) dæmt með litlar sannanir, en þessar litlu bentu kanski á sekt og þar með var viðkomandi dæmdur sekur.

Sigfús Sigurþórsson., 24.4.2007 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband