Að undanförnu hef ég verið að lesa ævisögur og hef komist að því, (sem ég vissi fyrir) að frægð næst ekki bardagalaust og fórnirnar sem eru færðar eru með ólíkindum. Ég byrjaði á Sonju Zorilla sú kona er svo merkileg, hún byrjaði sinn feril á því að fara til útlanda og endaði í New York í, haldið þið ykkur nú, verðbréfaviðskiptum. Hver segir að konur hafi ekki hæfileika? Mér datt þessi færsla í hug þegar ég horfði á myndina um Maríu Callas sönggyðjuna, í gærkvöldi því báðar þessar konur áttu vingott, (ástarsamband, geri ég ráð fyrir) við sama manninn, Sonja var fylgikona hans í 2 ár en hann var stóra ástin, að því er virtist, í lifi Maríu Callas og var enginn nema Onassis sjálfur. En hamingjan felst ekki í peningum, af þeim átti Onassis nóg, og ekki í einhliða ást. Það verður víst eitthvað meira að hanga á spýtunni.
Madonna át upp úr ruslatunnum þegar hún var á frægðarbrautinni, hver hefði ímyndað sér það. Og hún þurfti sko að berjast fyrir frægðinni. Og alltaf kemur hitt kynið meira og minna við sögu og það, allavega stundum, á dramatískan hátt. Í tilfelli Madonnu, var ekkert síður um konur að ræða, ekki nema von að bókin heiti, ,, Madonna....án ábyrgðar." Bókin um hana er all skrautleg á köflum, að ekki sé meira sagt.
Ég varð hálfþunglynd þegar ég las ævisögu Guðmundu Elíasdóttur, söngkonu og fann hræðilega til með henni. Í ævisögu hennar, Lífsjátning, virðist hún ekki draga neitt undan og það er ekki hægt að segja annað, en að hún var hræðilega óheppinn í sínum prívatmálum.
Núna er ég að lesa um, George Cloony, hann þurfti líka að hafa fyrir sinni frægð. Eihverju sinni gisti hann átta heila mánuði í fataskáp vinar síns, og það sem vinurinn furðaði sig á var að George tókst alltaf að fá einhverjar til að sofa hjá sér í skápnum. En maðurinn er nú ferlega sætur svo ég skil þann þátt vel...hemm.
Ætla að lesa meira.... og sjá hvað kemur út úr því.
Flokkur: Lífstíll | Fimmtudagur, 25. október 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.