Fór í dag að skoða sýningu Sigurðar Arnar Brynjólfssonar í listhúsi Ófeigs á Skolavörðustíg 5. Auðvitað fór að hellirigna og þar að auki voru öll bílastæði upptekinn upp við Hallgrímskirkju þar sem ég legg svo oft. Nú voru góð ráð dýr, það ringdi svo að vinnukonurnar höfðu alls ekki undan í slow motion, og þurfti að auka hraðann á þeim til að hafa undan regninu, því að nú ætlaði ég að leita að stæði á sjálfum Skólavörðustígnum, því nær því betra. Eitt af undrum veraldar, ég fann stæði á sjálfum Skólavörðustígnum, það þurfti aðeins að labba til að komast á sýninguna. En þangað komst ég á endanum eftir smávillur á húsnúmerinu.
Sýningin er virkilega áhrifarík, 70 myndir með texta og, "symbólið" í myndunum er kross. Í fyrstu var ég alveg dolfallinn, ( og er enn) úr hrifningu yfir hvað ótrúlega vel þetta bragð, til að vekja bæði athygli á sjálfri myndinni og mismunandi texta sem fylgdi hverri mynd. Listamaðurinn sjálfur sagði mér frá því að hann og vonandi myndirnar, yrðu í Kastljósi í kvöld,en í morgun var hann á Gufunni, en þar sjást myndirnar ekki. Þessi upplifun hafði virkileg áhrif á mig, sýningin er nefnilega mjög sterk. Ein skoðun er ekki nóg, það er að segja ef maður ætlar að njóta þessa, bæði texta og mynda. Mæli með þessari sýningu.
Flokkur: Lífstíll | Mánudagur, 17. september 2007 (breytt kl. 17:46) | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.