Að lesa bækur, er stundum eins og að flytja úr einum stað í annann. Maður veit ekkert fyrir víst, sumt kemur manni svo á óvart, en sumt er fyrirséð. Bókasafnið kemur sér vel, þar er hægt að nálgast bækur af öllum sortum og svo kemur sér vel að eiga vini með svipaðan bókasmekk. Það er hægt að gleyma sér alveg yfir góðri og hemm...spennandi bók. Þó nokkar bækur sem ég hef lesið og hafa ratað á náttborðið hjá mér hafa verið kvikmyndaðar og hefur í sumum tilfellum tekist afspyrnu vel að ná andanum úr bókinni. Sumir höfundar hafa þann eiginleika að skrifa afar myndrænt og gera persónurnar svo lifandi að manni finnst maður þekkja viðkomandi, það er sér hæfileiki og ekki öllum gefinn. Allavega þá upplifir maður nýjan heim og kynnist nýju fólki.
Sumir höfundar koma sér upp, ,, Persónugalleríi" og spinna svo út frá því. Það eru alltaf sömu aðalpersónurnar, Sue Grafton skrifar á mjög mannlegum nótum, hún hefur tekið stafrófið fyrir og er metsöluhöfundur, hún byrjar sem sagt á A, " A Is For Alibi" og heldur síðan áfram með Kinsey Millhone sem er kona og hefur verið rekinn úr lögreglunni en gerist þá sjálf spæjari á eigin vegum. Þessar bækur eru frábærar sem afþreyging enda er hún metsöluhöfundur .
James Patterson er annar höfundur sem er fínn ef maður sækist í spennubækur,hann er öðruvísi en Sue Grafton, hann skrifar stundum með öðrum, ekki veit ég hvort hann er að koma þessum meðhöfundum á kortið allavega eru sumar hans bækur skrifaðar með öðrum en sumar skrifar hann einn. Hann er alveg þess virði að lesa hann á hvorn veginn sem er.
En það er einn höfundur sem er í miklu dálæti hjá mér en það er viðurkenndur rithöfundur og þá sérstaklega fyrir sögur sem hún hefur skrifað um fyrri tíma fólk, hún fær skáldfákinn lánaðan og sprettir þá virkilega úr spori, þetta er Philippa Gregory hún er með háskólagráðu í átjándu aldar bókmenntum frá Edinborgarháskóla. Hún hefur hlotið allskonar viðurkenningar fyrir skrifin sín, það eru sem sagt engir asnar sem skrifa spennadi bækur, hún hefur líka skrifað nútíma bækur svo sem, "Zeldas Gut" og "Perfectly Correct".
Meira seinna....
Flokkur: Lífstíll | Miðvikudagur, 12. september 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.