Svo furðulegt sem það er þá kom kvikmyndin, "Four Weddings And A Funeral" upp í hugann þegar ég fór við minningarathöfn ungs manns sem var við háskólanám í Frakklandi. Hann hafði farið niður að strönd og alda hrifið hann,ósyndan, með sér. Hann var rétt rúmlega tvítugur en bróðir hans sem er búsettur í Svíþjóð hélt um hann minningarathöfn í gömlu íþróttahúsi úti í skógi þar sem trén voru svo hávaxin að það rétt sá fyrir endann á þeim. Umhverfið var óneitanlega dularfullt og hæfði vel tilefninu, sjálf hafði ég ekki þekkt þennann unga mann, aldrei svo mikið sem séð hann, en hann hafði verið góður vinur og ættingi fólksins sem ég dvaldi hjá. Svo ég fór með, ég hafði reyndar komið sérstaklega til að vera viðstödd eina ákveðna athöfn en þá dundu allar þessir atburðir yfir og þar á meðal þessi minningarathöfn.
Til að standa straum af þessu, tók fólk frá Afríku sig saman og lagði bæði peninga og mat af mörkum.Svartur prestur minntist hins látna og hið sama gerðu vinir hans. Það er svo hræðilega sorglegt þegar ungt fólk í blóma lífsins kveður svo snögglega. Ljóð W.H. Audens sem var flutt í kvikmyndinni "Four Weddings And A Funeral," er svo frábært og það var svo vel flutt í kvikmyndinni og þaðáalltaf vel við.
Stop all the clocks, cut off the telephone,
Prevent the dog from barking with a juicy bone,
Silence the pianos and with muffled drum
Bring out the coffin, let the mourners come.
Let aeroplanes circle moaning overhead
Scribbling on the sky the message He is Dead.
Put crepe bows round the white necks of the public doves,
Let the traffic policemen wear black cotton gloves.
He was my North, my South, my East and West,
My working week and my Sunday rest,
My noon, my midnight, my talk, my song;
I thought that love would last forever: I was wrong.
The stars are not wanted now; put out every one,
Pack up the moon and dismantle the sun,
Pour away the ocean and sweep up the woods;
For nothing now can ever come to any good.
Meira aðeins seinna.....Sóldís
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 118411
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sorglegt! Það hefur borið á drukknun við strandir og er það miður! Blessuð sé minning unga mannsins, alltaf dapurt þegar fólk í blóma lífsins fer á vit feðranna.
www.zordis.com, 21.8.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.