ABBA

Ég á ótrúlegar skrautlegar og oftar en ekki, góðar minningar um ABBA. Bretar settu upp frábæra sýningu fyrir fullu húsi í Laugardalshöll, um ABBA eingöngu. Þar mátti sjá fólk á öllum aldri standa upp og veifa höndunum í takt við músikina, og ekki bara á öllum aldri, heldur úr öllum mögulegum þjóðfélagsstéttum. Þarna var fólk sem manni hefði aldrei dottið til hugar að hefðu slíka ást á ABBA að það stæði upp og syngi jafnvel með. Já....tónlistin sameinar fólk, engin spurning um það. Smile
mbl.is Abba-safn opnar í Stokkhólmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...ég elska ABBA, það er pínulítið erfitt að viðurkenna það en nú er ég kominn út úr skápnum...!

Benedikt Halldórsson, 22.5.2007 kl. 16:48

2 Smámynd: www.zordis.com

Ég er nýbúin að kaupa mér nýjan disk þ.e. með öllum perlum ABBA .... það má segja að sænska stórsveitin, Boney M og Stuðmenn eigi það sameiginlegt að lyfta brúninni þegar hún verður dökk!  Ég meir að segja fékk mér diskógall þegar ég keypti ABBA diskinn ............... (NOT)

www.zordis.com, 22.5.2007 kl. 17:09

3 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Svo þú ert kominn út úr skápnum Benedikt, gott mál. Ég umturnaðist strax og viðurkenndi málið, hehe.  Nú getum við sko talað saman....umræðuefnið er komið með tónlist. Yess.

Zordis, flott að þú ert ABBA aðdáandi,  þau eru svo frábær og lyfta svo sannarlega brúnum. Diskógalli, meiri háttar.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 22.5.2007 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband