Ja... því segi ég það, þau eru misjöfn áhugamálin. Ég stóð í þeirri meiningu að þegar maður væri óléttur þá hefði maður ekki bullandi áhuga á kynlífi vinkvennanna. Áhugamálin lægu annars staðar.
Sjálf er ég búin að fara í marggang upp á fæðingardeild og þar af meira að segja einn keisari með drippi og öllum þeim hörmungum sem því fylgja. Og meira, ég á líka barnabörn, að vísu á ég engan þátt í tilurð þeirra en það er reynsla útaf fyrir sig.
En, eins og kona sagði við mig einu sinni, þú sáðir fræinu.!!!! Og þar við situr í þeim efnum.
Þetta sérkennilega áhugamál Ellýar, kemur mér þessvegna töluvert á óvart. Ég man eftir því að ein vinkona mín stóð í skilnaði og talaði mikið um þennann mannræfil sem hún var gift og ýmislegt sem hjónabandinu tilheyrði og ég var algjörlega áhugalaus, enda ólétt í þriðja sinn. Getur verið að ég sé eitthvað kynköld? Úr því ég sýndi ekki betri viðbrögð. Þó veit ég uppá 10 hvernig börnin verða til, já og hef auðvitað tekið þátt í öllu saman, It Takes Too To TANGO.
Kannski var þessi á græna sloppnum, nýfráskilin og virkilega þurfandi, ég giska svona á þetta af því að ég var nú ekki til staðar þegar vinkonan upplífði þessi ósköp. Eins gott að ég á ekki allar þessar vandamála vinkonur á kynlífssviðinu, Úff....mín viðbrögð væru nú saga til næsta bæjar.
Ég vona bara Ellý mín að allt gangi vel hjá þér uppi á fæðingardeild. Góða ferð, þegar þar að kemur sem mér skilst nú að verði fljótlega.
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.