Draumar og ljós...

Við hittumst í dag, tvær náskyldar og ákváðum að búa til ljóð, mælt af munni fram. Og þetta er útkoman. Whistling 

Fegurðin lifi í fallegum rósum, .... blómstrandi við veginn,..... Mannfólkið heldur á lífsins ljósum,....lífsgleðin er þín eigin.  Höf. Fjóla Karlsdóttir

 

Ég sé þig,.... í vöku og draumi.

Mynd þín,.... svo skýr,.... í vitund minni,.... en samt,...svo óljós,.... og fjarlæg.

Án andlits,... útlínur einar.

Svart hvítir, .... draumar.

Óráðin gáta,..... um drauma.

Höf. Sóldís k.

 

Þetta var gaman að reyna.  Wink Meira örugglega seinna.

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband