Sumir eru svo ágætir en sumir eru ömurlegir. Íslenskir karlmenn eru nú lítið í því að flauta á eftir stelpum og flottum konum en þá gera þeir bara eitthvað annað. Og það er ekki af betri sortinni á börum og dansstöðum nota þeir hvert færi sem gefst til að klípa í afturendann á viðkomandi með einhverjum dónalegum athugasemdum. Ef sú sem á í hlut bregst illa við þessu uppátæki fær hún það óþvegið, enda eru flestir þessara gæja með glas í hendi sér til styrktar og halds og venjulegast búnir að innbyrða nokkur glös áður. Úff.....
Reynslan kennir manni að láta sem ekkert sé, bara að taka dónaskapnum, þegjandi. Það gerði reyndar ein vinkona mín en það dugði ekki til. Gaurinn ætlaði sér sjáanlega eitthvað meira og fór hraðferð á eftir henni, en innihald glasanna sem hann var búinn að innbyrða áður, lentu á stólfótum sem voru á leiðinni og hetjan lá marflöt á gólfinu. Vinkonan komst undan en þá tók ekki betra við það leyndust nefnilega fleiri á leið hennar út. Eina ráðið var að taka til fótanna sem hún ætlaði að nota í öðrum tilgangi þetta kvöld, t.d. til að dansa. Það er fínt forspil og hafði dugað vel, einu sinni. En sjáanlega ekki í þetta sinn. Geta karlmenn ekki verið sæmilega edrú á þessum kvennaveiðum sínum? Það er nú lágmarkið að standa í lappirnar.
Ég held bara að Xið mitt hafi vinningin í þetta skiptið.
Flokkur: Lífstíll | Miðvikudagur, 2. maí 2007 (breytt kl. 13:57) | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ghelga
- olafurfa
- agny
- ak72
- andrigeir
- blossom
- sjalfbodaaron
- axelaxelsson
- axelthor
- asthildurcesil
- baldher
- birgitta
- bjarnihardar
- gudmundsson
- brahim
- gattin
- borkurgunnarsson
- carlgranz
- austurlandaegill
- einarbb
- einararnason
- emilkr
- frode
- gretarmar
- bofs
- noldrarinn
- gthg
- hallarut
- maeglika
- harhar33
- hehau
- hildurhelgas
- drum
- don
- fridust
- ingagm
- golli
- isleifur
- boi
- jensgud
- naflaskodun
- joiragnars
- jonaa
- jamesblond
- islandsfengur
- jonsullenberger
- prakkarinn
- ktomm
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- hrafnaspark
- larahanna
- altice
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- manisvans
- morgunbladid
- poppoli
- rassoplusso
- kotturinn
- palmig
- hux
- hafstein
- raksig
- ransu
- rlord
- robertb
- rutlaskutla
- fullvalda
- sigro
- sighar
- stebbifr
- geislinn
- steina
- svanurg
- christinemarie
- tibsen
- eggmann
- vilborg-e
- ippa
- vga
- zordis
- kermit
- steinisv
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.