DEXTER Í DJÚPUM SKÍT....

Endalausum árásum er haldið uppi af sumum hérna inni á Blogginu og að hverjum er þessum árásum beint? Konum....Femínistum...ég verð að játa það að ég skil ekki alla þessa reiði og hatur í garð kvenna. GetLost

Um síðustu jól var gefin út bók sem fjallar um fjöldamorðingja, Dexter í dimmum dal, ég verð að játa það að ég rétt komst hálfa leið með bókina. Dexter er nefnilega haldin að þeirri firru að hann geti drepið fólk, dæmt það án dóms og laga, og tekið það af lífi. Hann ákveður hvern á að drepa, EN SAMT ÞARF HANN AÐ FELA VERKNAÐINN. Og þó er hann að drepa fólksem að hans mati á ekki skilið að lifa. Og það er málið, af hverju tekur fólk valdið svona í sínar hendur? Eitthvað mikið hlýtur að vera að? Alien

En hvað? Það er spurningin. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Takk fyrir svarið. Ég hef alls ekki skilið alla þessa reiði, sem er ekkert annað en ofbeldi í orðum. En orð, eru dýr, eins og einhver góður sagði. Satt að segja þori ég ekki fyrir mitt litla líf að hafa símanúmerið mitt í skránni, maður veit aldrei á hverju er von, þegar svona truflað fólk gengur laust.

Ég er fegin að heyra þína skoðun....takk.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 30.3.2007 kl. 20:15

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég bara veit ekki

Sigfús Sigurþórsson., 30.3.2007 kl. 21:08

3 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Thor Thorarensen, er það geðveiki? Kleyfhugi? Multi personality? Það er fleira til. Viltu meira???????????????????????

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 30.3.2007 kl. 22:50

4 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Kæri Thor. Það er satt.það er svo hræðilega sorglegt, þegar fullorðið fólk með fjölskyldu lendir í svona málum, ég samhryggist þér. Þú ert í vondum málum. En, eins og draugurinn sagði, það er ekki öll nótt úti enn.

Það kemur dagur eftir þennann dag. Ekki gefast upp.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 30.3.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband