Stundum hvarlfar að mér undarleg hugsun, þýðir þögn það að vera sammála, eða er verið að nota þögnina sem vopn.? Eitt veit ég þó fyrir víst að þar sem þögnin ríkir, þrífst ýmislegt misjafnt. Er þá hávaða rifrildi betra, nei....það er alveg ömurlegt. Bæði fyrir rifrildisseggina og þá sem þurfa af einhverjum ástæðum, að þola hörmungina. Oftar en ekki eru það börnin sem þjást fyrir þetta hvorutveggja.
En hvernig líður þessu fólki sem er alltaf í einhverskonar uppnámi? Borgar það fyrir sig einhversstaðar annars staðar, því að venjulega í svona kringumstæðum kemur upp PATTstaða, enginn vinnur, nema síður sé. Þá þarf að gera eitthvaðí málinu og það er gert á bandvitlausum stað.
Viljastyrkur hefur ekkert með málið að gera, reyndar eru allir búnir að steingleyma upphafinu en muna bara eftir að rífast. Úff...
Martraðir gera sko ekkert boð á undan sér, þær bara koma óboðnar. Ég hlýt að hafa verið með einhverskonar martröð því að þegar ég vaknaði var þessi brjálaða hugsun efst á baugi.
Þess vegna er svo dýrmætt þegar fólk er að byrja, að njóta stundarinnar og vona bara að lukkudísirnar séu í startholunum og fylgi fast eftir með góðar úrlausnir í farteskinu.
Skynsemi kemur svona málum ekkert við, tilfinningar af verstu sort ráða ferðinni og við þeim er brugðist af hörku. Hvernig væri að láta hjartað ráða ferðinni, sumir segja, ha...hann var góður þessi, hjartað er bara vöðvi. En aðrir segja, þar býr allt þetta góða og sáttfúsa.
Smá...hugleiðingar í morgunsárið, en ....
heyrumst þegar fer að líða á daginn.
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.