Afneitun, er svo makalaust orð. ég fór að leita að þessu makalausa orði í Íslenskri Orðabók. Það fannst ekki við fljótlega yfirferð en auðvitað fann ég eins og skot afturkreistingur, það einhvern veginn blasti við strax. Kannski er afneitun það að vera andlegur afturkreistingur í stöðugri leit að blórabögglum. Hinu og þessu er kennt um þegar eigin hegðun á í hlut. Hvernig væri nú að líta aðeins í eigin barm og athuga hvað finnst þar?
Þetta er nefnilega virkilegt skoðunarefni. Reynsla og bækur kenna manni margt um mannlega hegðun. Það er t.d. eitt sem er mjög vinsælt að kenna foreldrumum alla skapaða hluti það vill nefnilega svo til að genin raðast svo misjafnlega. Sömu foreldrar eignast jafnvel fullt af börnum og þau eru eins misjöfn og þau eru mörg, þau alast upp við sömu félagslegu kringumstæðurnar en samt er útkoman alls ekki sú hin sama. Þetta hef ég orðið vör við gegnum tíðina, ein ekta slúðurkerling bauð mér meira að segja feður til handa börnunum mínum. Ég segi nú bara, ÓMYGOD. Allt var á hreinu af minni hálfu en það þýddi ekkert að segja við þessa kerlingu, hún lifði bara í sínum slúðurheimi og fitnaði bara af slúðrinu eins og púkinn á fjósbitanum. Hugsanlega er þessi hegðun hluti af afneitun eða þá að konan hefur þurft að lifa sínu lífi gegnum annara líf. Hver veit, sumt í tilverunni er svo dularfullt, þá er nú betra að lesa bara spennubækur þar fæst lausnin allavega í enda bókarinnar, hehe.
Lífið er alveg makalaust, stundum.
En talandi um spennubækur, það er frábært að lesa góða spennubók, kannski er það afneitun að lesa um ófarir annara. En, ég segi þá bara eins og kerlingin í sögunni, ólýginn sagði mér.
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
les orðið alltof sjaldan bækur verð að vinna eitthvað i því
Ólafur fannberg, 20.3.2007 kl. 14:41
Góð færsla Sóldís, Það er nú yfirleitt samt þannig, að þótt bók fjalli eitthvað um ófarir annarra er endirinn góður, nema hjá vonda kallinum auðvitað.
Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.