Fór í gær að sjá kvikmyndina Venus í Regnboganum við Hverfisgötu, fór á sýningu klukkan sex og hélt að ekkert væri af fólki á þessum tíma, en í salnum var heilmikið af fólki sem naut myndarinnar í botn. Enda er myndin meiri háttar góð, með Peter O´Toole í aðalhlutverki, hann var tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðuna.
Peter O´Toole komst virkilega á kortið þegar hann lék Arabíu Lawrence, maðurinn var svo glæsilegur og flottur í því hlutverki og í viðbót gat hann leikið og það var sko toppurinn.
Á vissum tímapúnkti og reyndar allar götur áfram, er hann glæsimenni. Hann vekur upp ákveðnar hugsanir um stolt en jafnframt einhverja fágun, hann minnir mig á þegar ég, þá stödd á glæsibar í Hollywood, sá Harry Belafonte. Ég kiknaði í hnjáliðunum þegar ég sá manninn, svo hávaxinn, grannur og uppfullur af reisn og þokka. Þessir tveir hafa vinningin, þegar kemur að glæsileika og einhverjum ólýsanlegum töfrum.
Það er eins og skaparinn hafi ákveðið að gefa fólki eitthvað meira en öðrum, þá á ég við útlitslega og líka talent, og láta síðan reyna á hvernig spilast úr þessu öllu saman. Fólk fer óneitanlega misjafnar leiðir, en halda samt alltaf þessari reisn og útgeislun.
Vanessa Redgrave, lék X eiginkonu í myndinni, þessarar sem er tilbúin að líta framhjá hliðarsporum eiginmannsins og taka við honum á hverju sem gengur. En eiginmaðurinn fer sína leið og gerir það sem honum sýnist hverju sinni. Redgrave leikur sitt hlutverk frábærlega vel og slær engar feilnótur.
Þessi mynd er virkilega þess virði að sjá hana, ég mæli eindregið með henni. Það eru nefnilega einhverjir galdrar, eða humm, töfrar í gangi. Stundum tekst að festa á filmu eitthvað óútskýranlegt, réttur tónn er sleginn og kemst til skila. Frábær mynd.
Heyrumst......
Flokkur: Lífstíll | Þriðjudagur, 13. mars 2007 (breytt kl. 08:20) | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 118630
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
O´Toole er alltaf góður..klassi
Ólafur fannberg, 13.3.2007 kl. 08:33
Sammála....klassi. Það er rétta orðið.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 13.3.2007 kl. 09:12
Hæ Fjóla mín og takk fyrir samveruna á laugardaginn var. Það er alltaf jafn gaman að hitta þig og þetta var bara allt of stutt. En Til hamingju með nýju síðuna þína, mjög flott síða. Við verðum í bandi.
Rúna
Oddrun Asta Sverrisdottir (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 11:14
Trúi því að þetta sé góð mynd, en er þetta ekki raunveruleikinn á stundum? scona allavega á einstaka heimili, þá er ég að vitna í seinasta hlutann á færslu þinni.
Sigfús Sigurþórsson., 13.3.2007 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.