Brúðkaup og fermingar framundan.....

Nú stendur mikið til. Nú er tími ferminganna og brúðkaup að auki. Boðskortunum rignir inn og auðvitað rekst ýmislegt á og þá er að vinna úr því. Skyldleikinn við fermingarbarnið ræður úrslitum en stundum getur þetta kostað vandræði. Woundering

Brúðkaupið er sérkapituli, um það er engin spurning. Maður bara mætir og gleðst með unga parinu og vonar að bandið endist og endist. Og segir til hamingju. InLove

Dagarnir líða svona einn af öðrum, hver og einn með sína gleði og sín vandamál. Svo spurningin er bara, ,, Er glasið hálffullt....eða....hálftómt. Smile Auðvitað er glasið ekki bara hálffullt....það er fullt af gleði og hamingju. Smile

Heyrumst.....Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband