Ég var ekki fyrr búin að opna fyrir fréttirnar og daginn, þá var Christina Ponga í sviðsljósinu. Sú kona er víst talsmaður hópsins sem ætlaði að koma til Íslands til að hvíla sig (eftir hvað?) og í
leiðinni að njóta íslenskrar náttúru. Ég lái henni það svo sem ekkert að vilja koma hingað, það er víst rosalega eftirsóknarvert. ( Þessir innfæddu hafa ekki undan að bölva ríkisstjórninni og Baugi og bönkunum og skattinum og öllum þessum álögum, kosningalofoforðum og guð einn veit) En svo vildu sumir ekki fá hana og liðið sem var í kippunni og þá hótar hún málsókn. Hún skilur ekki að það sem sumum þykir sætt finnst öðrum óætt.
Þetta er sko virkilega þess virði að skoða nánar. Ef fólk er ekki að gera eitthvað sem gefur eitthvað í aðra hönd s.s. peninga, hvernig er þá hægt að vera að tapa einhverju. Eitthvað er heilinn tregur að meðtaka þetta, þó erum við sem búum á þessum eftirsótta klaka ýmsu vön.
Peningar eru víst þannig að þeir vilja vera þar sem hinir peningarnir eru, sem sagt félagslyndir. Svo er sumt fólk þannig að það vill vera þar sem hinir eru sem eru að gera það sama, eða þannig. Guð, ég vona að þetta skiljist.
Best að taka þetta fyrir í áföngum, svo að ekkert fari á milli mála. Eitt er víst að náttúran er söm við sig.
Heyrumst.....
Flokkur: Lífstíll | Laugardagur, 24. febrúar 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 118630
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.