Skrapp aðeins í Kringluna og átti leið framhjá Pennanum og viti menn þar voru bækur og reyndar ýmislegt fleira á 70-75% afslætti. Biðröðin þar inn var eins og hlykkjótt slanga langar leiðir. Auðvitað fór ég inn og þó að ég fengi ekki það sem ég var að leita að þávar það sko sannarlega þess virði að líta inn.
Ég brá mér þá inn hjá Eymundsson og fékk akkúrat það sem ég var að leita að. Fínar bækur til að viðhalda íslenskunni hjá barnabörnunum sem eiga heima á Spáni. Þannig er að þau lesa alltaf hvað meira minna á móðurmálinu og nú var farið að vanta lestrarefni. Ég varð alfarið að treysta á sjálfa mig við valið ábókunum og þá vandaðist málið. Ég var jú að velja fyrir strák 10 ára gamlan, algjörlega af Harry Potter og Aragon kynslóðinni og stelpu sem er sex ára og hefur mestan áhuga á dúkkum, tónlist, dansi og að teikna og lita. Úff...nú var úr vöndu að ráða. Égsnerist í kringum sjálfa mig dágóðastund en tók svo þá ákvörðun að fá afgreiðslumanninn til liðs við mig. Hann sagði bara, sjálfsagt og ég fékk flottar bækur sem passa alveg, þvílíkur léttir. Ef þessi uppákoma hefur ekki sannfært mig um að strákar eru strákar og stelpur eru stelpur þá máhundur í haus mér heita, hehe.
En svona gamalaust þá er frábært að hitta fyrir svona afgreiðslufólk sem hjálpar manni.Það bjargar deginum.
Heyrumst.....
Flokkur: Lífstíll | Fimmtudagur, 15. febrúar 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 118631
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt á föstudegi
Ólafur fannberg, 16.2.2007 kl. 09:10
Takk, föstudagar eru fínir dagar.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 16.2.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.