Það er langt síðan var farið til Spánar í fyrsta sinn og þá var það Torre Molinos, hótelið var flott og þá var auðvitað nautaat inni í myndinni. Nautaatið kostaði maurabit þar sem setið var sólarmegin til að byrja með, dýnulaust. Síðan var farið skuggamegin með dýnu og það var örlítið skárra, en maginn þoldi illa blóðið og þessa hrikalegu staðreynd, að meiningin var að drepa nautið sem var líka gert. En þá var undirrituð orðin alvarlega veik af flökurleika og útbrotin eftir maurana létu ekki á sér standa. Þau kostuðu ferð í Apótekið. Þetta var í fyrsta og síðasta skipti sem farið var á nautaat. Vond minning.
Eitt sinn vorum við á ferðinni við ströndina þá stoppaði okkur ensk kona sem bauð okkur undir sólhlífina sína sem við þáðum. Hún sagði okkur, að túristar, sáust varla þá, næstum bara fólkið sem bjó á staðnum. Þvílík breyting, frá því að þau komu, þangað til að við komum og svo í dag.
En Spánn er flottur og sumstaðar svo fallegt, enda hefur maður oft lagt leið sína til Spánar. En skrýtið er það að spánverjar eru einhvernveginn mikið blóðheitari en portúglar, maður finnur mun á fólkinu. Og þó er Portúgal ræma af Pyreneaskaganum. Líklega þyrfti maður að leggjast í mannfræði til að átta sig á þessum mismun en mér fannst þetta merkjanlegt.
Heyrumst.....
Flokkur: Lífstíll | Þriðjudagur, 13. febrúar 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 118631
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
allt breytist með tíð og tima
Ólafur fannberg, 14.2.2007 kl. 02:36
Það er víst örugglega rétt, klukkan tifar. Og allt er breytingum háð, um að gera að fylgjast með.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 14.2.2007 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.