Notaði Smith fryst sæði eiginmannsins?
Svo virðist, sem ekkert lát sé á einkennilegum atburðum í kjölfar láts fyrirsætunnar Önnu Nicole Smith. Þrír karlmenn hafa komið fram og lýst því yfir að þeir kunni að vera feður 5 mánaða gamallar dóttur Smith, en nú hafa komið fram vísbendingar um að Smith hafi notað fryst sæði úr fyrrum eiginmanni sínum, milljarðamæringnum E. Howard Marshall, til að verða þunguð og styrkja þannig kröfur um arf eftir hann.
Götusölublaðið New York Daily News segist í dag hafa komist yfir óútgefið bókarhandrit Donnu Hogan, hálfsystur Smith. Þar segi Donna, að systir hennar hafi gefið í skyn, að Marshall, fyrrum eiginmaður hennar, sé í raun faðir Dannielynn Hope Marshall Stern, dótturinnar sem fæddist í september.
Blaðið segir, að Hogan velti því fyrir sér í handritinu hvort Smith hafi með þessu viljað styrkja erfðakröfu sína, en hún átti í hörðum deilum við afkomendur Marshalls um arf eftir hann.
Howard K. Stern, lögmaður og fylgisveinn Smith, er skráður faðir barnsins á fæðingarvottorði þess. En Larry Birkhead, 34 ára fyrrum kærasti Smith, og Frederic von Anhalt prins, eiginmaður leikkonunnar Zsa Zsa Gabor, hafa einnig fullyrt að að þeir geti verið feður barnsins.
Kannski að sá gamli sem hún giftist eigi blessað barnið eftir allt saman? Núna vilja allir mögulegir karlar eiga barnið. Hvar í ósköpunum endar þetta.
Heyrumst....
Flokkur: Lífstíll | Laugardagur, 10. febrúar 2007 | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 118631
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.