Eg er búin að vera að braska við það í allann eftirmiðdag að koma myndum inn á bloggið og er búin að vera gráti næst. En allavega hafðist sumt að mesru leyti rétt. En ég var voða fegin að myndin af mér var tekin áður en að þessum ósköpum kom.
Ég ætlaði að setja inn rosalega listræna mynd á hausinn á blogginu en það gekk ekki, myndin var of stór. En það var nú ekki endirinn með þessa mynd, í fyrsta lagi kom ekki rétta myndin og svo kom þessi virlausa mynd tvisvar og á allt annann stað en ég ætlaði.
Hvernig er hægt að vera svona ótæknilegur, ég hef skrifað sögur og fengið birtar og þá er allt í lagi með heilastarfsemina.Ég er alvarlega farin að halda að það skrifi einhver í gegnum mig. ÚFF...
Núna sem dæmi er ég komin með tengil í staðin fyrir bloggvin. Hvernig gat þetta gerst? Ég bara spyr. SORRY.
Heyrumst þegar ég er búin að rétta úr mér og þurrka tárin.
Ómægod....það er mynd af mér á forsíðunni.
Flokkur: Lífstíll | Þriðjudagur, 6. febrúar 2007 (breytt kl. 17:17) | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 118631
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bestu þakkir fyrir andlega stuðninginn.
Sem betur fer kemur dagur eftir þennann dag og þá reyni ég meira, og gengur vonandi betur.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 6.2.2007 kl. 17:57
þetta gengur allt upp einn góðan veðurdaginn hehehe
Ólafur fannberg, 6.2.2007 kl. 22:38
Ó, þú kæri TENGILL, takk fyrir hvatninguna.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 7.2.2007 kl. 07:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.