Var að lesa í Mogganum, að fólk smyglaði inn í landið tarantúlum og allskonar skriðkvikindum öðrum. Ojbjakk. Svona kvikindi myndi maður forðast eins og heitann eldinn ef þau yrðu á vegi manns. Hvernig getur fólk haft þessi ósköp sem gæludýr?
Þessi er næsti bær við. Annars er sumt fólk svona andstyggilegt við nánari kynni. Ég segi nú bara. OJBJAKK.
Þvílíkt líf að velja svona fyrirbæri! UGH.


Núna er frábært veður þrátt fyrir snjó, en sólin skín, jafn á alla. Kvikindin lika. 

Var að fá boðskort í brúðkaup og það inniheldur 9 ljóð. En kortið upphefst á orðunum: Ást er.....að vera saman í blíðu og stríðu.
Þetta hljómar svo ótrúlega vel, vonandi endist þetta band í lágmark 50 ár. 


Sumt bloggið hérna inni er svo skemmtilegt að það jafnast á við bestu bækur. Enda les ég það af kappi, það er nefnilega lærdómsríkt líka. Maður áttar sig nefnilega á því að það er fullt af lifandi fólki með allskonar vandamál og uppákomur, góðar og vondar og allt þar á milli.
Þetta gefur lífinu gildi.!!!!!

Heyrumst......
Flokkur: Lífstíll | Mánudagur, 5. febrúar 2007 (breytt kl. 15:16) | Facebook
Nýjustu færslur
- 4.11.2011 Nú brosi ég hringinn.....
- 2.11.2011 Loksins.....loksins.
- 8.7.2011 Á hann við Ísland.....?????
- 2.7.2011 Ef sumir væru við suma.....!!!!!
- 27.6.2011 Ja hérna.
- 4.6.2011 Forseti Alþingis
- 31.5.2011 Banna.....banna.....
- 29.5.2011 Frú Jóhanna
- 10.5.2011 Góð fyrirmynd.....
- 6.5.2011 Pirraður þingmaður.
- 2.5.2011 Þvílíkt grín......hahaha
- 13.4.2011 Allt fyrir stólana.....
- 13.4.2011 Utanþingsstjórn......ekki seinna en núna .....strax.
- 10.4.2011 Jæja....hvað segið þið nú.....vinstra fólk
- 9.4.2011 Nú er spennandi að vita úrslitin.......
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ghelga
-
olafurfa
-
agny
-
ak72
-
andrigeir
-
blossom
-
sjalfbodaaron
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
asthildurcesil
-
baldher
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
gudmundsson
-
brahim
-
gattin
-
borkurgunnarsson
-
carlgranz
-
austurlandaegill
-
einarbb
-
einararnason
-
emilkr
-
frode
-
gretarmar
-
bofs
-
noldrarinn
-
gthg
-
hallarut
-
maeglika
-
harhar33
-
hehau
-
hildurhelgas
-
drum
-
don
-
fridust
-
ingagm
-
golli
-
isleifur
-
boi
-
jensgud
-
naflaskodun
-
joiragnars
-
jonaa
-
jamesblond
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
prakkarinn
-
ktomm
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
hrafnaspark
-
larahanna
-
altice
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
manisvans
-
morgunbladid
-
poppoli
-
rassoplusso
-
kotturinn
-
palmig
-
hux
-
hafstein
-
raksig
-
ransu
-
rlord
-
robertb
-
rutlaskutla
-
fullvalda
-
sigro
-
sighar
-
stebbifr
-
geislinn
-
steina
-
svanurg
-
christinemarie
-
tibsen
-
eggmann
-
vilborg-e
-
ippa
-
vga
-
zordis
-
kermit
-
steinisv
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 118631
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að vita að þú ert opin fyrir hlutum. Annars eru þetta eldgamlar fréttir og ekkert nýtt í gæludýraheiminum. Þessi dýr hafa verið til hérna alveg síðan þau voru bönnuð á sínum tíma og ekkert lát á eftirspurninni.
Það að þú líkir ákveðnum gæludýraeigendum við djöfulinn sýnir alveg rosalega fordóma í þinn garð og vona ég innilega að þú sért opnari gagnvart öðru. Eða ertu kannski ein af þessum manneskjum sem hatar hunda og ketti og vilt þá úr landi? Hundar og kettir geta unnið margfalt meiri skaða en þessi dýr gætu nokkurntímann gert - ákveðnir hundar geta jafnvel drepið fullorðna manneskju.
Og svona til að láta þig vita; þessi dýr sem til eru hérna á klakanum eru vita meinlaus, enda algengustu dýr meðal framandi gæludýra og óeitruð með öllu. Auk þess sem þau geta ekki lifað í íslenskri náttúru ;)
Eva Kristjáns, 5.2.2007 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.