Frábær fyrirlestur

Bókasafn Kópavogs stendur sig frábærlega .....í dag kl 17.15 var fyrirlestur um Guð eða trúmál.....sá sem hélt 1sta fyrirlesturinn er Ævar Kjartanson titlaður guðfræðingur og fjölmiðlamaður og tóks honum vel upp.

Sú næsta er Auður Eir Vilhjálmsdóttir (var hún stödd á þessum fyrirlestri ) og er það 10. febrúar .

Þar á eftir kemur Reynir Harðarson formaður félagsins Vantrúar, og er hann með sitt erindi 17. febrúar

24. febrúar er síðastur á þessari fyrirlestrarröð Árni Svanur Daníelsson, vefprestur.

Eins og þið sjáið er málið tekið frá ýmsum sjónarhornum og er á fimmtudögum kl. 17:15.

Að óreyndu hefði ég ekki trúað að þetta málefni yrði svona frábært. Takk.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband